Reykjavik by boat

Upplifðu borgina frá öðru sjónarhorni!

Einstök fjölskylduvæn sigling þar sem þú fræðist um sögu og landfræði Reykjavíkur og nágrennis. Þú
færð tækifæri til að upplifa matarbúr hafsins um borð þar sem við drögum upp ferskt sjávarfang og
bjóðum til smakks.

Flokkur:

Lýsing

Leiðsögumaður segir frá sögu og uppbyggingu Reykjavíkurborgar við helstu kennimerki hennar á leiðinni.
Einnig er farið yfir jarðsögu svæðisins og það margbrotna dýralíf sem er að finna við borgina.

Innifalið

  • Leiðsögn leiðsögumanns
  • Saga, jarðfræði, þjóðsögur og náttúra svæðisins
  • Víkinga sushi beint úr sjónum
  • Hlýir kuldagallar
  • Frítt Wi-fi